Orust
Orust er eyja í Skagerrak við strönd Bohuslän í Svíþjóð og er þriðja stærsta eyja Svíþjóðar, á eftir Gotlandi og Eylandi. Eyjan myndar ásamt nærliggjandi eyjum sveitarfélagið Orust Kommun. Sunnan við eyjuna er eyjan Tjörn.
Orust er eyja í Skagerrak við strönd Bohuslän í Svíþjóð og er þriðja stærsta eyja Svíþjóðar, á eftir Gotlandi og Eylandi. Eyjan myndar ásamt nærliggjandi eyjum sveitarfélagið Orust Kommun. Sunnan við eyjuna er eyjan Tjörn.