Orust er eyja í Skagerrak við strönd Bohuslän í Svíþjóð og er þriðja stærsta eyja Svíþjóðar, á eftir Gotlandi og Eylandi. Eyjan myndar ásamt nærliggjandi eyjum sveitarfélagið Orust Kommun. Sunnan við eyjuna er eyjan Tjörn.

Kort sem sýnir staðsetningu Orust
  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.