Gufuaflsvirkjun er virkjun sem breytir gufuafli í rafmagn. Virkjun gufuafls fer fram með margskonar hætti. Til dæmis í jarðvarmavirkjun er jarðhiti frá háhitasvæði er nýttur í raforkuframleiðslu og hitun á neysluvatni[1]. Gufan getur komið frá vatni sem hefur hitnað við jarðhita, kjarnorku eða kol.

Nesjavallavirkjun

Raforkuframleiðsla breyta

 
Gufuhverfill

Raforka er framleidd með gufuhverfli þar sem varmaorka gufu er breytt í hreyfiorku sem er svo breytt í raforku með rafal.

Vatnshitun breyta

Heitt neysluvatn er búið til með því að láta gufu hita hreint vatn í varmaskiptum.

Tilvísanir breyta

  1. Landsvirkjun,

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

Gufuaflsvirkjanir á Íslandi

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.