Opus
Opus er austurrísk hljómsveit sem stofnuð var í Graz árið 1973. Sveitin er þekktust fyrir smáskífuna Live Is Life, frá 1985, en lagið náði toppsætinu í mörgum Evrópulöndum.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Opus.