Omar Benson Miller

(Endurbeint frá Omar Miller)

Omar Miller (fæddur Omar Benson Miller; 7. október 1978) er bandarískur leikari. Hefur hann leikið í mörgum smáhlutverkum í sjónvarpi og kvikmyndum.

Omar Benson Miller
Omar Miller (til hægri)
Omar Miller (til hægri)
Upplýsingar
FæddurOmar Benson Miller
7. október 1978 (1978-10-07) (46 ára)
Ár virkur1999 -
Helstu hlutverk
Walter Simmons í CSI: Miami
Felix Lee í Eleventh Hour
Sol George 8 Mile

Einkalíf

breyta

Omar ólst upp í Anaheim Hills í Kaliforníu og útskrifaðist hann frá Canyon High School. Stundaði hann síðan nám við San Jose-ríkisháskólann í San Jose, Kaliforníu.

Ferill

breyta

Omar kom first fram fyrir sjónir áhorfenda í kvikmyndinni The Bald Witch Project frá árinu 1999. Síðan þá hefur hann komið fram í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum á borð við: Sex, Love & Secrets, American Pie Presents: Band Camp, Get Rich or Die Tryin, The Express og 8 Mile.

Miller lék myndlistarsérfræðinginn Walter Simmons í CSI: Miami frá 2009-2012.[1]

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1999 The Bald Witch Project Fred
2000 Obstacles Ungur Big June
2002 Pizza Wars: The Movie Cornelias
2002 Sorority Boys Big Johnson
2002 8 Mile Sol George
2003 Undefeated Mack Sjónvarpsmynd
2004 Blessing James
2004 Shall We Dance Vern sem Omar Miller
2005 Man of God Michael
2005 American Pie Presents: Band Camp Oscar óskráður á lista
2005 Get Rich or Die Tryin Keryl
2006 Untitled Paul Reiser Project Cliff Sjónvarpsmynd
2007 Lucky You Card Grabber
2007 Transformers Frændi Glens óskráður á lista
2007 Grindin´ Booker
2007 Things We Lost in the Fire Neal
2007 Gordon Glass Gordon Glass
2008 Miracle at St. Anna Private First Class Sam Train
2008 The Express Jack Buckley
2009 Closer to Crazy ónefnt hlutverk
2009 The Bro Code Omar
2009 Liquor Store Cactus Mr. Noyes
2010 The Lion of Judah Horace
2010 Blood Done Sign My Name Herman Cozart
2010 The Sorcerer´s Apprentice Bennet
2011 The Lion of Judah Horace sem Omar Miller
2011 Halloween Knight Mario
2012 The Love Section Chris Kvikmyndatökum lokið
2012 1982 T.K. Williams Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2002 The West Wing Orlando Kettles Þáttur: Election Night
2003 Karen Sisco Fuzzy Bear Þáttur: Justice
2005 Sex, Love & Secrets Coop Þáttur: Secrets
2006 Law & Order: Special Victims Unit Rudi Bixton Þáttur: Fat
2009 Eleventh Hour Felix Lee 5 þættir
2009-2012 CSI: Miami Walter Simmons 63 þættir

Tilvísanir

breyta
  1. Gina DiNunno (29. september 2009). „CSI: Miami Adds Omar Miller as Series Regular“. TVGuide.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. október 2013. Sótt 25. september 2009.

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta