Olympia (Washington)
höfuðborg Washington í Bandaríkjunum
Olympia er höfuðborg Washingtonfylkis Bandaríkjanna. Borgin er 100 km suðvestur af Seattle, stærstu borg fylkisins. Mannfjöldi er um 55.700 manns (2023).[1] Byggð myndaðist upp úr 1850 og fékk borgin nafn eftir Ólympíufjöllum sem eru vestur af borginni.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Olympia, Washington“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
breytaFyrirmynd greinarinnar var „Olympia, Washington“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. feb. 2017.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Olympia, Washington.