Okurmálið var lögreglumál sem kom upp á Íslandi árið 1985 og varðaði ólögleg okurlán Hermans Björgvinssonar. Málið fékk mikla umfjöllun á sínum tíma og í seinni tíð hafa vextir okurlánara oft komið til tals þegar rætt er um vexti nútíma krítarkortafyrirtækja.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.