Ofninn
Ofninn (latína: Fornax) er dauft stjörnumerki á suðurhimni. Ofninn er umlukinn Fljótinu. Hann er eitt þeirra stjörnumerkja sem franski stjörnufræðingurinn Nicolas Louis de Lacaille lýsti á 18. öld eftir rannsóknir sínar í Suður-Afríku.
Ofninn (latína: Fornax) er dauft stjörnumerki á suðurhimni. Ofninn er umlukinn Fljótinu. Hann er eitt þeirra stjörnumerkja sem franski stjörnufræðingurinn Nicolas Louis de Lacaille lýsti á 18. öld eftir rannsóknir sínar í Suður-Afríku.