Næringarkvilli

(Endurbeint frá Ofeldi)

Næringarkvilli eða eldiskvilli er hverskyns sjúkdómur sem legst á menn (og dýr) vegna ójafnvægis í fæði, þ.e.a.s. vannæringar eða ofnæringar af einhverju tagi. Dæmi um slíka sjúkdóma er hörundskröm, skyrbjúgur, A-vítamín eitrun og offita.

Kort sem sýnir hversu hátt hlutfall íbúa hvers lands þjáist af vannæringu.

Tenglar

breyta

Norrænt rit um næringarráðgjöf[óvirkur tengill]

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.