Oddur Vigfús Sigurðsson

Oddur Vigfús Sigurðsson (1872-1940) var íslenskur athafnamaður og hugvitsmaður. Hann fór sem unglingur til Vesturheims og síðan til Lundúna. Hann kom síðar til Íslands til að skoða möguleika á að framleiða kolakalkstein. Þá var farið að nota gas til lýsingar sem búið var til úr samanbræddum kolum og kalki. Slíkt gas varð ekki eldfimt fyrr en það komst í samband við vatn og var þá sterk lykt af því en Oddur fann leið til að vinna gas úr kola og kalkblöndu. Hann kom til Íslands með það í huga að fá fossa á leigu sem hentugir væru til að framleiða rafmagn til að framleiða kolakalkstein.

Heimildir

breyta