OS/2 er stýrikerfi fyrir x86 og AMD64 samhæfðar einkatölvur, upprunalega hannað í samvinnu IBM og Microsoft. Fyrsta útgáfa þess var sett á markaðinn 1987 og studdi 80286 og stærri örgjafa. Útgáfa 2 og nýrri voru þróaðar af IBM einu og styðja 80386 og stærri örgjafa. IBM hætti þróun kerfisins árið 2007 en bandaríska fyrirtækið Serenity Systems tók við og heitir það nú eComStation

OS/2
ÚtgefandiIBM & Microsoft
FjölskyldaOS/2
KjarniOS/2
VefsíðaIBM OS/2
Staða verkefnisAlmennum stuðningi hætt 31. desember 2006

OS/2 var fyrsta stýrikerfið sem að var þýtt á Íslensku, en IBM á Íslandi réð Orðabók Háskólans til verksins, var sú þýðing notuð sem grunnur er Finder var þýddur á Íslensku nokkrum árum seinna.

Tenglar

breyta
   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.