Nucifraga multipunctata

Nucifraga multipunctata er spörfugl sem er náskyldur hnotkráku (N. caryocatactes). Þar til nýlega var hún talin undirtegund af hnotkráku. Hún finnst í vesturhluta Himalajafjalla. Hún líkist mjög hnotkráku en er með stærri hvítum flekkjum að neðan, en dekkri brúnan lit á baki og höfði.[2]

Nucifraga multipunctata

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Hröfnungar (Corvidae)
Ættkvísl: Nucifraga
Tegund:
N. multipunctata

Tvínefni
Nucifraga multipunctata
(Gould, 1849)

Tilvísanir

breyta
  1. BirdLife International. 2017. Nucifraga multipunctata. (amended version published in 2016) The IUCN Red List of Threatened Species 2017: e.T103727455A112292485. https://doi.org/10.2305/IUCN.UK.2017-1.RLTS.T103727455A112292485.en. Downloaded on 03 November 2017.
  2. Madge, S. (2019). Large-spotted Nutcracker (Nucifraga multipunctata). I: del Hoyo, J., Elliott, A., Sargatal, J., Christie, D.A. & de Juana, E. (red.). Handbook of the Birds of the World Alive. Lynx Edicions, Barcelona. (hämtad från https://www.hbw.com/node/60762 9 januari 2019).
  • Rasmussen, P.C., and J.C. Anderton. 2005. Birds of South Asia. The Ripley guide. Volume 2: attributes and status. Smithsonian Institution and Lynx Edicions, Washington D.C. and Barcelona.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.