Nouméa

sveitarfélag í Frakklandi

Nouméa er borg á eyjunni Grande Terre í Kyrrahafi og höfuðborg frönsku hjálendunnar Nýju-Kaledóníu. Íbúar eru rúmlega 94 þúsund.

Nouméa á Grande Terre.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.