Fjallalenja

(Endurbeint frá Nothofagus alpina)

Fjallalenja[1] (Nothofagus alpina), einnig nefnd rauli[2] á máli Mapuche-frumbyggja, er trjátegund í beykiætt. Það er lauffellandi tré sem vex í Chile og Argentínu, verður að 50 m hátt og meira en 2 metrar í þvermál. Það finnst í Andesfjöllum og þolir lágan hita og mikla vinda.

Fjallalenja
Fullvaxin tré
Fullvaxin tré
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae
Ættkvísl: Nothofagus
Tegund:
N. alpina

Tvínefni
Nothofagus alpina
Popp. & Endl.
Samheiti

Nothofagus procera Oerst.
Nothofagus nervosa (Phil.) Krasser
Fagus procera Poepp. & Endl.
Fagus nervosa Phil.
Fagus alpina Poepp. & Endl.

Ungt tré

N. alpina myndar blendinginn Nothofagus ×dodecaphleps[3] með Nothofagus obliqua.

Myndir breyta

Tilvísanir breyta

  1. „fjallalenja“. www.idord.arnastofnun.is. Íðorðabanki Árnastofnunar. Sótt 15. desember 2019.
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  3. HEENAN, PETER B.; SMISSEN, ROB D. (2013). „Revised circumscription of Nothofagus and recognition of the segregate genera Fuscospora, Lophozonia, and Trisyngyne (Nothofagaceae)“. Phytotaxa. 146 (1): 131. doi:10.11646/phytotaxa.146.1.1. Sótt 31. maí 2015.

Heimildir breyta

  • Donoso, C. 2005. Árboles nativos de Chile. Guía de reconocimiento. Edición 4. Marisa Cuneo Ediciones, Valdivia, Chile. 136p.
  • Hoffmann, Adriana. 1998. Flora Silvestre de Chile, Zona Central. Edición 4. Fundación Claudio Gay, Santiago. 254p.
  • Rodríguez, R. & Quezada, M. 2003. Fagaceae. En C. Marticorena y R. Rodríguez [eds.], Flora de Chile Vol. 2(2), pp 64–76. Universidad de Concepción, Concepción.
  • Bean. W. 1981 Trees and Shrubs Hardy in Great Britain. Vol 1 - 4 and Supplement. Murray.
  • González, M. 1998. Nothofagus alpina Geymt 11 nóvember 2007 í Wayback Machine. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 22 August 2007.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.