Notandi:Tobias Auffenberg/sandkassi2
„Zeitenwende“-ræðan á 27. febrúar 2022 var yfirlýsing af Olafs Scholz, kanslara Þýskalands, til þýska sambandsþingsins, um innrás Rússa á Úkraínu sem hófst þremur dögum áður.
Bakgrunnur
breyta24. febrúar 2022 ávarpaði Olaf Scholz íbúa Þýskalands í sjónvarpsávarpi.[1]
Ræðan í þýska þinghúsinu í Berlín þann 27. febrúar 2022 stóð frá 11:07 til 11:36. Fyrirverandi forseti Joachim Gauck og þáverandi sendiherra Úkraínu, Andrij Melnyk, sátu á áhorfendapallinum. Fundurinn var boðaður að beiðni kanslara í samræmi við 3. mgr. 39. grein af þýsku stjórnarskránni.
Ræðan
breytaHugtakið Zeitenwende (þýska: tímamót) var miðpunktur ræðunnar. Ræðan byrjaði á setningunni:
„Der 24. Februar 2022 markiert eine Zeitenwende in der Geschichte unseres Kontinents.“
„24. febrúar markar tímamót í sögu heimsálfa okkar.“
Í miðju ræðunnar lagði Scholz áherslu á:
„Wir erleben eine Zeitenwende. Und das bedeutet: Die Welt danach ist nicht mehr dieselbe wie die Welt davor. Im Kern geht es um die Frage, ob Macht das Recht brechen darf, ob wir es Putin gestatten, die Uhren zurückzudrehen in die Zeit der Großmächte des 19. Jahrhunderts, oder ob wir die Kraft aufbringen, Kriegstreibern wie Putin Grenzen zu setzen. Das setzt eigene Stärke voraus.“
„Við erum að upplifa tímamót. Og það þýðir: Heimurinn eftir er ekki lengur sá sami og hann var. Í grunninn snýst þetta um spurninguna hvort vald geti brotið lög, hvort við leyfum Pútín að snúa klukkunni aftur til tíma stórvelda 19. aldar eða hvort við söfnum styrk til að setja stríðsárásarmönnum eins og Pútín takmörk. Til þess þarf þinn eigin styrk.“
Í ræðunni lýsti Scholz fimm aðgerðaskipunum:
- Að styðja Úkraínu í stöðu sinni
- Að fá Pútín til þess að hætta að með stríðsrekstur sinn
- Koma í veg fyrir að stríð Pútíns breiðist út til annarra landa í Evrópu
- Gera Þýskaland aftur fært að verja sig
- Tímamót í utanríkismálastefnu Þýskaland
Scholz endaði ræðuna með orðunum:
„Und ich danke allen, die in diesen Zeiten mit uns einstehen für ein freies und offenes, gerechtes und friedliches Europa. Wir werden es verteidigen.“
„Og ég vil þakka öllum sem standa með okkur á þessum tímum fyrir frjálsa og opna, sanngjarna og friðsæla Evrópu. Við munum verja hana."
Tilvísanir
breyta- ↑ „Scholz in Fernsehansprache: "Putin wird nicht gewinnen"“. tagesschau.de (þýska). 24. febrúar 2022. Sótt 30. september 2024.
- ↑ „Zeitenwende-Rede des Bundeskanzlers am 27.2.2022“. Die Bundesregierung informiert | Startseite (þýska). Sótt 30. september 2024.