Notandi:Thorarinn1997/sandbox

Stjörnu-nef moldvarpa

Stjörnu-nef moldvarpa
Stjörnu-nef moldvarpa
Stjörnu-nef moldvarpa
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýria
Fylking: seildýr
Flokkur: Spendýria
Ættbálkur: Eulipotyphla
Ætt: Talpidae
Undirætt: Scalopinae
Ættflokkur: Condylurini
Ættkvísl: Condylura
Tegund:
C. cristata

Tvínefni
Condylura cristata
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Stjörnu-nef moldvarpan (Condylura cristata) er lítið moldvarpa sem er fundin í blautum svæðum hjá austur Canada og einnig norð-austur Bandaríkjana

Útlit

breyta

Líkaminn á stjörnu-nef moldvörpunni er eins og sápa í læginu, ílangur og sívalur. Þeir eru með stutt og mjótt nef sem er nakið, það er eins og pípa í laginu. Hún er með ellefu litla griparma sem líkist litlum ormum á nefinu og þessi armar skynja mjög vel það sem þeir snerta. Þetta skrítna stjörnu nef er ekki bara til þess að skynja snertingu, þeir eru með rosalega stert lygtarskinn sem þær nota til þess að veiða. Lygtarskinnið þeirra er svo sterkt að þeir geta einnig fundið ligt af fæðu í vatni. Þeir eru með langa rófu hjá afturendanum á þeim sem er svipa langur og allur búkurinn og maginn settur saman. Halinn er einnig geymsla fyrir þá, á veturnar þá verður hann út þrútinn og geymir þar fitu. Þeir eru með dökk brúnan feld sem heldur þeim vel heitum, hann er fitugan feld og hrindir frá sér vatni. Moldvörpur hafa löng veiðihár sem gefa dýrmætar upplýsingar um loftþrýsting og skynja það sem er í nálagt þeim. Augu þeirra eru smá og oft hulin húð en þau skynja samt birtu ágætlega. Moldvörpur hafa engin ytri eyru en samt heyra þau vel. Moldvörpur eru útbúnar stórum klóm á öllum tám sem hjálpar þeim til þess að grafa gaungana ofan í jörðinni. Framfætur þeirra eru mjög sterkir og nota þau lófa sýna til þess að myndað skóflu til að hjálpa þeim að grafa í jörðina.

Bygging

breyta

Stjörnu-nef moldvörpan eru vel þróaðar í að lifa neðanjarðar. Framfæturnar eru mjög öflugar en einnig stuttar, þær hafa þessar stuttu lappir til þess að geta grafa laungu göngana dag eftir dag. Bringubeinið í þeim hefur þróast í að vera mjög sterkbyggt, þeir eru með kjöl þar sem öflugustu vöðvarnir þeirra eru. fugl er einnig með kjöl og líkist því bygging moldvarpa mjög fugla. Enn eitt glöggt dæmið um þessa sérstæðu aðlögun að neðanjarðarlífi er að við hliðina á tánni sem svarar til þumalfingurs hefur vaxið aukastuðningsbein. Það að auki er sköflungur og sperrileggur að hluta samvaxnir neðan til.

Fæða

breyta

Stjörnu-nef moldvörpan borðar mest lítil skriðdýr , hún borðar einnig skordýr og litla fiska. Hún er mest í neðanjarðar gaungunum sínum og finnur þar orma og önnur lítil skordýr. Stundum fer hún upp á yfirborðið þar sem hún finnur bjöllur lifrur. En öll þessi fæða sett saman er aðeins tólf til tuttugu og fimm prósent fæðunnar sem hún þarf. Restin af fæðunni nær hún í vatni. Þeir eru mjög góðir að synda, með skóflunni sem þeir nota til þess að grafa nota þeir einnig til þess að synda og synda einnig frekar hratt. Ofan í vatninu eru lítil skordýr sem hún borðar og einnig fiskar.

Afkvæmi

breyta

Stjörnu-nef moldvörpan getur eignast tvö til sjö afkvæmi. Þau fæða yfirleitt á milli apríl og júlí. Þegar þau eru búinn að makast þá er u.þ.b fjögurtíu og fimm dagar þangað til að þau fæða afkvæmin sín. Þegar þau fæðast eru þau eru þau dökk bleik á litinn, þá eru hrukkótt og hárlaus. Þau eru í kringum 50mm á lengd og aðeins 1,5g á þyngd. Það tekur aðeins í kringum tuttugu og einn dag fyrir börnin að verða fullorðin og fara frá bælinu.

 
Afkvæmi





Rándýr

breyta

Stjörnu-nef moldvörpan er ekki stór og eru nokkur rándýr sem nærast á henni. Það er að mestu leiti uglur sem borða þau t.d. great horned, long-eared, barred og barn úgla. Það er líka örn sem heitir red-tailed hawk sem nærist á þeim. Það er ágætur fjöldi af spendýrum sem nærast einnig á þeim og þau eru skunkar, minkar og refir. En einnig eru fiskar sem nærast á þeim, þar á meðal er mikkli northern pike.

Heimildir

breyta