Ég heiti Sævar Helgi Bragason og er að ljúka námi í jarðfræði (B.Sc.) við Háskóla Íslands. Er nemi í stjarneðlisfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Sérþekking mín er á sviði stjarn- og jarðvísinda. Ég er einn af umsjónarmönnum Stjörnufræðivefsins og tengiliður ESO, öflugustu stjarnvísindasamtaka heims, á Íslandi. Hef kennt eðlis- og stjörnufræði í framhaldsskólum. Ætla mér nú ekki að setja inn einhverjar langlokur á Wikipedia en vonandi bæta stjarnvísindaumfjöllunina örlítið á stöku stað.

Greinar breyta