Notandi:Sabelöga/Randalín og Mundi: Dagar í desember

Sabelöga/Randalín og Mundi: Dagar í desember
Byggt áRandalín og Mundi eftir Þórdís Gísladóttir
HöfundurSaga Garðars
Ilmur Snær
Hilmir Snær

Randalín og Mundi: Dagar í desember er jóladagatal sjónvarpsins frá 2022 sem er byggð vinsælum barnabókum eftir Þórdísi Gísladóttur um Randalínu og Munda.[1]

Söguþráður

breyta

Randalín byrjar í nýjum skóla og gerir eitraða og örvæntingarfulla tilraun til að ná athygli Munda og verða vinkona hans.

Leikarar

breyta
  • Saga Garðars
  • Ilmur Snær
  • Hilmir Snær

Þættir

breyta
  1. Velkomin í bekkinn
  2. Stórreykingakonan
  3. Gréta Hansen
  4. Snákurinn
  5. Hættulegi maðurinn
  6. Jóhólalegur kúreki
  7. Húsfundurinn
  8. Karlaskvísuboð
  9. Ein heima
  10. Piparkökuhúsakeppni
  11. Bakaraprinsessan
  12. Bókasafnskortið
  13. Spennuþrungin nótt
  14. Kjallarinn
  15. Ástin bankar upp á
  16. Hver á snuðið?
  17. Klísturkökur
  18. Árbæjarsafn
  19. Rauð viðvörun
  20. Útgáfuboð
  21. Uppljóstrarar
  22. Mótmæli
  23. Vond lykt
  24. Jólin

Tilvísanir

breyta
  1. Mariash; annalth (17. nóvember 2022). „Uppátækjasamir krakkar í nýju jóladagatali RÚV“. RÚV. Sótt 25. nóvember 2022.

Tenglar

breyta