Notandi:OGC Nice
OGC Nice | |||
Fullt nafn | OGC Nice | ||
Gælunafn/nöfn | Les Aiglons | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 9 júlí 1904 | ||
Leikvöllur | Allianz Riviera | ||
Stærð | 36.178 | ||
Knattspyrnustjóri | Patrick Vieira | ||
Deild | Ligue 1 | ||
|
Olympique Gymnaste Club Nice eða OGC Nice var stofnað árið 1904. OGC Nice spilar heimaleiki sína á Allianz Riviera. Nice hefur 4 sinnum orðið Franskir deildarameistarar fyrst tímabilið 1950-1951 síðan 1951-1952, 1955-56 og síðast 1958-1959. Á árum áður spilað Nice heimaleiki sína á frá árinu 1927 til 2013 á Stade Municipal du Ray. Í september árið 2013 spilaði Nice sinn fyrsta leik á Allianz Riviera. Patrick Vieira er þjálfari liðsins en hann tók við af Lucien Favre árið 2018.
Tilvísanir
breyta"Allianz Buys Stadium Naming Rights To Ligue 1 Club Nice's New Facility" í SBJ Daily, 24 júní 2012. https://www.sportsbusinessdaily.com/Global/Issues/2012/07/24/Marketing-and-Sponsorship/Nice.aspx (sótt 21.01.20).
Ívan Guðjón Baldursson, "Patrick Vieira tekinn við Nice (Staðfest)", í Fóbolti.net, 11 júní 2018. https://www.fotbolti.net/news/11-06-2018/patrick-vieira-tekinn-vid-nice-stadfest (sótt 21.01.20).