Notandi:Jóna Þórunn/Grasafræði

Grasafræði breyta

Hefðbundin verkfæri grasafræðinga.

Grasafræði, plöntulíffræði eða plöntuvísindi er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á plöntum. Innan grasafræðinnar eru fjölmargar fræðigreinar sem fást m.a. við æxlun, efnaskipti, vöxt, sjúkdóma og þróun plantna. Þeir sem leggja stund á greinina kallast grasafræðingar.

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Vissir þú að...
Vallarfoxgras (fræðiheiti: Phleum pratense) er fjölært gras af ættkvíslinni Phleum. Vallarfoxgras er ræktað hérlendis og er afar vinsælt til beitar og sláttar. Uppskeran er bæði mikil og orkurík. Tegundin er þó viðkvæm fyrir beit og traðki og nýtist því best í bland við aðrar grastegundir, eins og Vallarsveifgras. Vallarfoxgras vex villt um alla Evrópu, frá Miðjarðarhaf allt norður að 70. breiddarbaug. Frá Evrópu barst það til Bandaríkjanna með landnemum, en það var Daninn Timothy Hansen sem talinn er upphafsmaður ræktunar á vallarfoxgrasi. Upp úr 1720 flutti hann fræ með sér frá Nýja-Englandi til Marylands og vann að útbreiðslu þess. Honum til heiðurs er tegundin enn kölluð Timothy eða Timotei í allmörgum löndum.

Engir flokkar skilgreindir

Hér er voðalega lítið í bili. Bara smá spartl í götin :)