Notandi:Hrafnkell Karlsson/sandkassi
Víti (Dante)
Víti eftir Dante Alighieri er fyrsta bókin í Hinum guðdómlega gleðileik, ítalskt söguljóð skrifað á árunum 1308- 1321, klárað rétt fyrir andlát skáldsins. Víti fjallar um ferð Dante ásamt skáldinu Virgilsniður til helvítis. Hinar bækur gleðileiksins eru Hreinsunareldur og Paradís. Gleðileikurinn, eða Kómedían, eins og Dante nefnir hana sjálfur, telst til leiðslukvæða. Á ferð sinni hittir Dante margskonar fólk úr sögunni, heimspekinga, konungsfólk, páfa og fleiri. Á leið sinni hittir Dante einnig vinafólk og þekktar manneskjur úr Flórens sem hann þekkti í þeirra lifandi lífi. Hinn guðdómlegi gleðileikur er talinn vera ein helsta perla ítalskra bókmennta.
Uppbygging
breytaVíti er söguljóð í bundnu máli. Víti er sett upp í 33 kafla, eða Canto. Þegar Dante og Virgill koma til helvítis eru kaflarnir skiptir fyrir hina misminunandi hringa helvítis. Bragarhátturinn, tersína, er uppfinning Dantes. Erindin einkennast af þremur hendingum, fyrsta og þriðja línan ríma meðan miðhendingin rímar við tvær línur í næsta erindi (ABA BCB CDC).[1]
Nel mezo del cammin di nostra vita
mi ritrovai per una selva oscura,
ché la diritta via era smarrita.
Ahi quanto a dir qual era é cosa dura
esta selva selvaggia e spra a forte
che nel pensier rinova la paura!
Á æviferðar minnar miðjum degií myrkri þrungnum skóg ég staddur var
og villzt ég hafði burt af beinum vegi.
Ég vart fæ orðum lýst hve leiðin þar
var loðin, dimm og villt, það veldur beygi
er hefst á ný við hugans minningar.[1]
Hver hluti Kómedíunnar eru 33 tersínur, með einni auka tersínu sem notuð er sem inngangur að verkinu. Í hverri tersínu þar sem það eru oftast 6 bragarlínur með tveimur rímum hvor endurtekin þrisvar. Dante vefur þrenninguna einnig í söguna. Í byrjun Vítis kemur Dante á móts við þrjú dýr, það eru þrjár persóinur sem fylgja okkur í gegnum þessar þrjá hluta: Dante, Virgill og Beatrice (í gegnum Paradís). Í níunda hring heljar sem hýsir svikara sést djöfullinn sjálfur eta þrjá höfuðsvikara sögunnar að mati Dante, Cassius, Brútus og Júdas.[2][3]
Inngangur
breytaCanto I
breytaVíti byrjar í dimmum skógi hjá fjalli kvöldið á föstudeginum langa árið 1300.[4] Dante, sem er 35 ára (nel mezzo del cammin di nostra vita)[5], labbar um í dimmum skógi þar sem hann hefur ''villzt ég hafði af beinum vegi" (ché la diritta via era smarrita), vegurinn í þessu samhengi vísar í útlegð Dantes frá Flórens og fjallið sjálft táknar hjálpræði.[6] Á leið Dantes til fjalls hinum megin í skóginum sér hann þrjú dýr: pardus (a lonza), ljón (a leone) og úlfynja sem eru persónugervingar synda, girnd, hroka og græðgi.[1]
Canto II
breytaSaga fer til Vítis
Níu hingar Vítis
breytaHelvíti í hugarheimi Dantes er skipt niður í níu bauga. Hver baugur hýsir fólk sem var dæmt fyrir mismunandi syndir t.d annar baugur vítis hýsir lostafulla en sjötti baugur trúvillinga. Það er ljóst því neðar sem maður fer í helvíti því alvarlegri verða glæpirirnir, alveg niður í níunda baug sem hýsir svikara gegn Guði og djöfulinn sjálfan.[7]
Fyrsti hringur (limbó)
breytaLimbus. Hér dvelja syndlausir heiðingar, þeir sem voru ekki skírðir fyrir dauðann.
Annar hingur (losti)
breytaMínos, fyrrum konungur Krítar, dæmir hér sálir á sína rétta staði. Í þessum hring dvelja þeir lostafullu.
Þriðji hringur (græðgi)
breytaHér dvelja þau gráðugu. Demóninn Kerberos gætir þeirra sem er þriggja höfða skepna.
Fjórði hringur (ágirnd)
breytaHér dvelja þau sem girnast auð og völd.
Fimmti hringur (reiði)
breytaHér dvelja sálir sem helteknar eru af reiði og fýlupokar. Sálir helteknar af reiði liggja í leiri, fýlupokar kaffærðir á ánni Styx. Hér dvelja hrokafullir drýslar og fallnir englar, innan borgarinnar Dysjar.
Sjötti hringur (villitrú)
breytaaa
Sjöundi hringur (ofbeldi)
breytaaa
Áttundi hringur (svindl)
breytaaa
Níundi hringur (svik)
breytaaa
- ↑ 1,0 1,1 1,2 Einar Thoroddsen (2018). Dante - Víti. Guðrún útgáfufélag ehf. bls. 23.
- ↑ Ricardo J. Quinones. „Dante Alighieri“. Britannica.
- ↑ Adam Burgess. „A Guide to Dante's 9 Circles of Hell“. ThoughtCo.
- ↑ Ricardo J. Quinones (7. desember 2020). „Dante“. Encyclopædia Britannica.
- ↑ „Biblían“. Hið íslenska biblíufélag. 2007. bls. Sálmar 90:10.
- ↑ „An Analysis Of Dantes Inferno English Literature Essay“. UKEssays.com (enska). Sótt 2. janúar 2021.
- ↑ Robert Louis Pells (apríl 2020). „Good and evil: Two sides to an ethical dilemma“. Skemman.