Gunnar Ólason (f. 27. maí 1976) er nemandi í Alþjóðafræði við Háskólann á Bifröst. Gunnar er fæddur og uppalinn á Selfossi. Hann hefur starfað sem tónlistarmaður lengst af sinni ævi en hefur einnig haft áhuga á alþjóðamálum og alþjóðlegu lagaumhverfi. Gunnar hefur tekið að sér allskonar verkefni þegar kemur að tónlist, svo sem plötuupptökur og tónleikahald. Helstu áhugamál Gunnars eru útivera og lestur góðra bóka.