BM17916
Joined 17. apríl 2020
Garpur Gylfason
breytaGarpur Gylfason fæddist 22. janúar 2005 í Wilhelmshaven í Þýskalandi. Hann flutti síðan í borgina Minden þar sem hann byrjaði í handbolta með GWD Minden eins og faðir sinn Gylfi Gylfason. Í lok ársins 2011 flutti fjölskyldan til Íslands og hóf Garpur æfingar með Knattspyrnufélagi Þróttar. Eftir um 6 ár í röðum Þróttar lagðist flokkur hans niður vegna skorts á leikmönnum og gekk hann í raðir Framara og hefur leikið með þeim síðan þá og unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil árið 2021.
Félagslið | |
---|---|
GWD Minden | 2008-2011 |
Þróttur | 2011-2018 |
Fram | 2018- |