Notandi:ArniGael/Mykola Taran

Mykola Taran
Микола Таран
Fæðing22. ágúst 1990 (1990-08-22) (33 ára)
ÞjóðerniÚkraína
Störfmaraþonhlaupari

Mykola Mykhailovych Taran (fæddur 22. ágúst 1990 í Úkraínu) er úkraínskur Maraþonhlaupari, opinber methafi Úkraínu, fyrsti Úkraínumaðurinn sem tvisvar hljóp 73 km maraþon í Noregur[1].

Var fulltrúi Úkraínu á maraþon í Noregi (6 sinnum), Póllandi (4 sinnum), Lettlandi (1 sinni), Tékklandi (2 sinnum), Frakklandi (1 sinni), Ungverjalandi (1 sinni), Slóvakíu (1 sinni), Bandaríkjunum (2 sinnum).

Heiðursþátttakandi í World Harmony hlaupinu 600 km.

Verðlaunahafi öfgakeppni Spartan Race Ultra 50 km+60 hindranir wem var haldin 24. ágúst 2019 á Póllandi. Frá ágúst 2022 hann byrjaði að hlaupa maraþon í mörgum Evrópulöndum til að safna peningum fyrir gerviliði fyrir verjendur Úkraínu.

Tilvísanir breyta

  1. „Fyrsti Úkraínumaðurinn sem tvisvar sigraði öfgarmaraþonvegalengdina á alþjóðlegum keppnum“. Національний Реєстр Рекордів України (úkraínska). 10. nóvember 2020. Sótt 24. júlí 2022.
   Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.