Nostocales

Nostocales er ættbálkur blágerla. Hann einkennist meðal annars af frumum sem vaxa í slímkenndu slíðri og mynda langa þræði samhangandi frumna. Margir meðlimir ættbálksins eru færir um að binda köfnunarefni andrúmsloftsins.

Nostocales
Anabaena-gerlar í slímþræði. Gilda fruman í miðjunni er umbreytt (s.k. heterocyst) og er köfnunarefnisbindandi.
Anabaena-gerlar í slímþræði. Gilda fruman í miðjunni er umbreytt (s.k. heterocyst) og er köfnunarefnisbindandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Cyanobacteria
Ættbálkur: Nostocales
Cavalier-Smith, 2002
familia

Microchaetaceae
Nostocaceae
Rivulariaceae
Scytonemataceae


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.