Norðurumdæmi (Ísrael)

Norðurumdæmi (hebreska: מחוז הצפון, Mekhoz HaTzafon; arabíska: منطقة الشمال, Minṭaqat ash-Shamāl) er eitt af sex umdæmum Ísraels. Það er 3.324 km2 að stærð sem gerir það að næst stærsta umdæminu. Höfuðstaðurinn er Nof HaGalil en stærsta borgin er Nasaret.

Staðsetning Norðurumdæmis
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.