Norðurumdæmi (Ísrael)
Norðurumdæmi (hebreska: מחוז הצפון, Mekhoz HaTzafon; arabíska: منطقة الشمال, Minṭaqat ash-Shamāl) er eitt af sex umdæmum Ísraels. Það er 3.324 km2 að stærð sem gerir það að næst stærsta umdæminu. Höfuðstaðurinn er Nof HaGalil en stærsta borgin er Nasaret.