Norðurdalur (Breiðdal)

Norðurdalur er dalur í Suður-Múlasýslu og er annar tveggja dala sem liggja inn af Breiðdal þar sem hann klofnar um fjallið Kleifarháls. Norðurdalur er þrengri en Suðurdalur. Þar eru nokkrir bæir.

BæirBreyta

   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.