Norðurírska karlalandsliðið í knattspyrnu

Norðurírska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Norður-Írlands í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins.

Norðurírska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandIrish Football Association
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariIan Baraclough
FyrirliðiSteven Davis
LeikvangurWindsor Park
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
59 (31. mars 2022)
13 (september 1996)
173 (maí 1996)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
(sem Írland) 0-13 gegn Flag of England.svg Englandi, 18. feb., 1882; (sem Norður-Írland) 1-4 gegn Flag of England.svg Englandi, 7. okt., 1950.
Stærsti sigur
(sem Írland) 7-0 gegn Flag of Wales.svg Wales, 1. feb. 1930; (sem Norður-Írland) 5-0 gegn Flag of Cyprus.svg Kýpur, 21. ap. 1971 & 5-0 gegn Flag of the Faroe Islands.svg Færeyjum, 11. spet. 1991.
Mesta tap
(sem Írland) 0-13 gegn Flag of England.svg Englandi, 18. feb., 1882; (sem Norður-Írland) 0-6 gegn Flag of the Netherlands.svg Hollandi, 2. júní 2012.