NorðurÍs hf. er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1999 af Norðri ehf. Það fyrirtæki er í eigu vísindamanna og sérfræðinga sem á undanförnum árum hafa unnið að rannsóknum á kuldavirkum ensímum og hvernig hægt er að nýta ensímin í iðnaði. Meðal þess sem NorðurÍs hefur þróað eru aðferðir til að framleiða NorðurBragð.[1] NorðurBragð er frosið þykkni sem kallar fram ferskt og gott sjávarbragð. NorðurBragð er unnið úr sjávarfangi og er algjörlega án íblöndunarefna. Það hentar í alla rétti þar sem kalla á fram sjávarbragð. Notkunarmöguleikarnir takmarkast eingöngu af hugmyndaauðgi matreiðslumeistarans. [2]

Heimildir breyta