Nonnahús

Nonnahús er hús við Aðalstræti 54 á Akureyri þekkt fyrir að vera hús Jóns Sveinssonar. Jón skrifaði þar röð barnabóka um strákinn Nonna. Í húsinu er nú safn sem inniheldur 19. aldar húsgögn og greinar eftir höfundinn.

Nonnahúsið á Akureyri