Nine Inch Nails

(Endurbeint frá Nine inch nails)

Nine Inch Nails (eða NIN eins og nafnið er stytt; stílað NIИ) er bandarísk rokkhljómsveit sem spilar iðnaðartónlist en einnig róleg lög sem einkennast oft af píanóleik. Hún var stofnuð árið 1988 í Cleveland í Ohio af Trent Reznor.

Nine Inch Nails
Atticus Ross (vinstri) og Trent Reznor (hægri) árið 2018
Atticus Ross (vinstri) og Trent Reznor (hægri) árið 2018
Upplýsingar
UppruniCleveland, Ohio, BNA
Ár1988–núverandi
Stefnur
Útgáfufyrirtæki
Meðlimir
Vefsíðanin.com

Textar sveitarinnar einkennast oft af sjálfshatri og vonleysi, frá og með breiðskífunni The Fragile hefur þó færst meiri von í textana og tónlistina en sú útgáfa endurspeglaði langa baráttu Reznors við geðhvörf og þunglyndi.

Útgefið efni

breyta
  • Pretty Hate Machine (1989)
  • Broken – EP (1992)
  • The Downward Spiral (1994)
  • The Fragile (1999)
  • With Teeth (2005)
  • Year Zero (2007)
  • Ghosts I–IV (2008)
  • The Slip (2008)
  • Hesitation Marks (2013)
  • Not the Actual Events – EP (2016)
  • Add Violence – EP (2017)
  • Bad Witch (2018)
  • Ghosts V: Together (2020)
  • Ghosts VI: Locusts (2020)

Tenglar

breyta