Nikolaj Hansen
Nikolaj Andreas Hansen (fæddur 15. mars 1993) er danskur fótboltamaður sem spilar fyrir Víking Reykjavík. Hann var í Val og hann kom til Víkings árið 2017.
Hann hóf feril sin hjá FC Vestsjaelland og var þar í 3 ár þangað til hann fór í HB Koge og var þar í 2 ár þangað til hann fór aftur til FC Vestsjaelland og hann var þar í 1 ár og fór til val hann var þar í 3 ár og þaðan for hann til Víkings Reykjavíkur.
Sjá einnig
breyta- Nikolaj Andreas Hansen hjá KSÍ