Nickelodeon (oft stytt í „Nick“) er bandarísk áskriftarstöð sem hleypt var af stokkunum þann 1. apríl 1979. Nickleodeon var fyrsta kapalrásin sem var eingöngu með barnaefni.

Nickelodeon
Slagorð Keep it here!
Hjáheiti Nickelodeon
Stofnað 1 desember 1977
Staðsetning New York / Burbank / California / Florida
Vefsíða nick.com
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.