Nickelodeon (oft stytt í Nick) er bandarísk greiðslusjónvarpsstöð sem hleypt var af stokkunum þann 1. apríl 1979 sem fyrsta kapalrásin fyrir börn.