New York Yankees
New York Yankees er hafnaboltalið frá Bronx í New York-borg. Liðið leikur í austurriðli Ameríkudeildar MLB. Heimaleikvangur liðsins heitir Yankee Stadium. Sá völlur var tekinn í notkun árið 2009 sem arftaki eldri leikvangs sem bar sama nafn. Liðið er sigursælasta lið MLB-deildarinnar með 27 World Series-titla að baki og 40 Ameríkudeildarsigra.
New York Yankees | |
Deild | East Division, Ameríkudeild, MLB |
---|---|
Stofnað | 1901 (flutti til New York-borgar árið 1903) |
Saga | Ameríkudeild (1901 –nú)
East Division (1969 –nú) |
Leikvangur | Yankee Stadium |
Staðsetning | Bronx, New York |
Litir liðs | Dökkblár og hvítur |
Eigandi | Yankee Global Enterprises LLC |
Formaður | Brian Cashman |
Þjálfari | Joe Girardi |
Titlar | 27 World Series titlar |
Heimasíða |