Network News Transfer Protocol
Í tölvunarfræði er Network News Transfer Protocol (NNTP) - stundum kallað NetNews, Usenet, UseNet eða bara News - samskiptastaðall í forritslaginu í TCP/IP samskiptastaðla - samansafninu. Dæmi um aðra samskiptastaðla í forritslaginu er:
- FTP (gagnaflutningur)
- HTTP (veraldarvefurinn)
- SMTP (tölvupóstur)
- SOAP (XML byggður veraldarvefur)