Netla veftímarít um uppeldi og menntun

Netla er veftímarit um uppeldi og menntun. Þar eru birtar fræðilegar greinar bæði á íslensku og ensku. Viðtöl, umræðugreinar, hugleiðingar, pistlar o.fl. um uppeldis- og menntamál birtast einnig á síðunni. Kostir vefsins sem miðils eru nýttir eins og hægt er með hljóðdæmum og lifandi myndum. Það eru gefin út sérrit sem eru tengt ákveðnu þema eins og ráðstefnum um menntavísindi.

Netla

Öllum er heimilt að senda efni í ritið en það þarf að vera tengt uppeldi og menntun. Ritnefnd fer yfir efnið og metur hún hvort það sé tekið til birtingar. Nefnd þessa skipa starfsmenn við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Netla er ekki með fastan útgáfutíma heldur birtist efni um leið og það er tilbúið.

Áhugahópur um útgáfu veftímarits við Kennaraháskóla Íslands eru upphafsmenn um Netlu – Veftímarit um uppeldi og menntun. Það var stofnað 9. Janúar 2002 en dagsetning er valinn með hliðsjón af sextugsafmæli Ólafs Proppé þáverandi rektors skólans.

Það er breytt svið sem innihald veftímaritið Netla hefur, það er aðgengilegt öllum sem vilja og er ótæmandi fróðleikur sem snýr að menntamálum að finna á síðunni. Þetta er án efa mikill fengur í flóru opins menntaefnis þar sem efni síðunnar er afar vandað og mikill metnaður er lagður í að birta efni sem ræðst af fræðilegum efnistökum og gildi rannsókna. Það er þægilegt og auðvelt að finna efni á síðunni. Góður leitargluggi er og þar að auki efninsorðarlisti.

Greinar sem ekki uppfylla þær kröfur sem ritnefnd hefur sett er hafnað. Þar geta verið að efnistök eru ekki góð og framsetning stenst ekki kröfur. Það eru góðar upplýsingar um höfunda með ritrýndum greinum, greinarnar eiga að vera vandaðar að málfari, og fara að opinberum reglum um stafsetningu og greinarmerki.

Tilvísun breyta

Netla, veftímarit um uppeldi og menntun. (e.d.) sótt af http://netla.hi.is/