Naga-mál

Naga-mál er málaflokkur innan tíbetsk-búrmísku greinar sínó-tíbetsku málaættarinnar. Til hans teljast aangamí, sema, rengma, lota og fleiri, töluð af ættflokkum á Indlandi og Mjanmar.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.