NBA 2K

(Endurbeint frá NBA2k14)

NBA 2K er tölvuleikjasería sem Visual Concepts þróaði og hefur verið gefin út árlega frá árinu 1999.[1] Í leikjunum getur spilarinn leikið með liðum og leikmönnum úr NBA-deildinni.[2][3]

Hver leikur inniheldur lið og leikmenn frá núverandi NBA tímabili en einnig hefur verið hægt að spila með valin söguleg NBA lið og leikmenn. Einnig hefur verið boðið upp á lið úr Euroleague ásamt því að WNBA lið hafa verið spilanleg síðan NBA 2K20.[4][5][6] Í NBA 2K23 var Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur leikið í NBA, spilanlegur leikmaður í leiknum.[7]

Leikirnir hafa verið fáanlegir á hinum ýmsu gerðum af tölvu, meðal annars Dreamcast, Xbox, GameCube, PlayStation 2, Xbox 360, PlayStation 3, PlayStation Portable, Microsoft Windows, PlayStation 4, Xbox One, iOs, Wii, Wii U, and Nintendo Switch.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Chad Collins (10. júlí 2024). „History of Every NBA 2K Cover Athlete: List - ComputerCity“. computercity.com (bandarísk enska). Sótt 11. nóvember 2024.
  2. Raul Barrigon (10. júlí 2024). „NBA 2K covers through the years“. HoopsHype (bandarísk enska). Sótt 11. nóvember 2024.
  3. 3,0 3,1 „The History and Evolution of the NBA 2K Franchise“. Gamers (enska). Sótt 11. nóvember 2024.
  4. "Looking back on NBA 2K: The best sports game of the last generation". Polygon (June 3, 2014). Retrieved January 4, 2017.
  5. Tracey Lien (September 17, 2012). "Making 'That 2K': How Visual Concepts brought NBA 2K to dizzying heights". Polygon. Retrieved January 4, 2017.
  6. Owen S. Good (February 15, 2015). "NBA 2K is bigger than Madden because it paid for others' failures". Polygon. Retrieved January 4, 2017.
  7. Sævar Breki Einarsson (21. apríl 2023). „Pétur Guðmundsson heiðraður“. Morgunblaðið. Sótt 11. nóvember 2024.