NASDAQ
Bandarísk kauphöll
NASDAQ (National Association of Securities Dealers Automated Quotations system) (NASDAQ: NDAQ) er bandarísk kauphöll.
NASDAQ | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | 8. febrúar, 1971 |
Staðsetning | New York-borg, New York-fylki |
Lykilpersónur | Robert Greifeld, David P. Warren, Anna M. Ewing |
Starfsemi | Hlutabréfamarkaður |
Vefsíða | www.nasdaq.com |
Tengill
breyta- Hvað eru Dow Jones og Nasdaq?; af Vísindavefnum Geymt 9 janúar 2007 í Wayback Machine