Nýja Avalon eða Guðspekisamtökin er skráð trúfélag á Íslandi. Meðlimir eru fimm (2022).[1]

Trúfélagið er hluti af alþjóðlegri hreyfingu, The Theosophical Fellowship, sem er með höfuðstöðvar í Daylesford í Ástralíu. Félagsmenn leitast við að iðka rétt mannleg samskipti og guðdómlega visku; guðspeki. Guðspeki tekur mið af dulspeki trúarbragða allra tíma og leitar að innsta sannleik þeirra.

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Prestur vill skoða aðskilnað ríkis og kirkju Rúv.is, skoðað 19. feb. 2019.
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.