Nýgráða

mælieining á horn

Nýgráða er mælieining horna, sem er 1400 úr heilum hring, þ.e.a.s. að í hverjum hring séu 400 nýgráður. Nýgráður komu til vegna tengsla við tugakerfið en eru samt lítið notaðar. Algengara er að notast við bogagráður, sem eru 1360 af heilum hring.

Kostir breyta

Hver fjórðungur hrings er 100 nýgráður, sem auðveldar bæði skilning og reikning.

0° = 0 nýgráður
90° = 100 nýgráður
180° = 200 nýgráður
270° = 300 nýgráður
360° = 400 nýgráður
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.