Núvitund, stundum kallað gjörhygli, er meðvitund um núverandi stund. Einingar núvitundar, athygli og fordómalaus viðtaka hverra stundar, eru álitin vinna gegn sálfræðilegri vanlíðan eins og kvíða, áhyggjur, hræðslu og reiði. Oft fylgir þessum tilfinningum óuppbyggilegar tilhneigingar eins og forðun, bæling, eða ofpæling eigin vandamála og/eða tilfinninga.[1]

Áhrif núvitundar hefur verið rannsökuð í hátt í þrjá áratugi en áhugi manna á henni hefur aukist mjög á síðast liðnum áratug.[2] Núvitind hefur verið aðskilin frá búddískri hugleiðslu og hagnýtt af klínískri sálfræði. Með þessu móti hefur núvitund aukist sem daglegur hlutur í lífi fólks.[3] Rannsóknir hafa sýnt að þessi eiginleiki, núvitund, hefur verið tengdur við meiri lífsánægju,[4] samvinnuþýði,[5] samviskusemi,[6][5] lífsþrótta,[4] sjálfsáliti,[4][7] samkennd,[8] sjálfræði, hæfni, bjartsýni, og ánægju.[4] Einnig hafa rannsóknir sýnt fram á neikvætt fylgi milli núvitundar og þunglyndis,[4][9] taugaveiklunar,[8][6] að vera utan við sig,[10] hugrofs,[11][12] grufls,[13] hugnæmni (e. cognitive reactivity),[14] félagsfælni,[4][8][7] erfiðleikar við tilfinningastjórnun,[11] vanafasta forðun,[15] ásamt öðrum sálsýkiseinkennum.[11]

Núvitund hefur einnig verið talin geta haft áhrif á heilastarfsemi. Sumir vísindamenn hafa bent á að núvitund örvar getu fólks til tilfinningastjórnunar.[16] Gögn frá segulómun hafa sýnt fram á að þau svæði heilans sem sjá um athygli og stjórnun tilfinninga, eins og framanlega á framheila og mandlan, spila lykilhlutverk í núvitund.[17]

Tilvísanir

breyta
  1. Hayes, A. M. og Feldman, G. (2004). „Clarifying the construct of mindfulness in the context of emotion regulation and the process of change in therapy“. Clinical Psychology. 11: 255–262. doi:10.1093/clipsy.bph080.
  2. Black, D. S. (2010). „Hot Topics: A 40-year publishing history of mindfulness“ (PDF). Mindfulness Research Monthly. 1 (5): 1–5.
  3. Pickert, K. (1. febrúar 2014). „The art of being mindful. Finding peace in a stressed-out, digitally dependent culture may just be a matter of thinking differently“. 183 (4): 40–46.
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 4,5 Warren, K. W. og Ryan, R. M. (2003). „The Benefits of Being Present: Mindfulness and Its Role in Psychological Well-Being“ (PDF). Journal of Personality and Social Psychology. 84 (4): 822–848. doi:10.1037/0022-3514.84.4.822.
  5. 5,0 5,1 Thomson, B. L. og Waltz, J. (2007). „Everyday mindfulness and mindfulness meditation: Overlapping constructs or not?“ (PDF). Personality and Individual Differences. 43 (7): 1875–1885. doi:10.1016/j.paid.2007.06.017.[óvirkur tengill]
  6. 6,0 6,1 Giluk, T. L. (2009). „Mindfulness, Big Five personality, and affect: A meta-analysis“ (PDF). ersonality and Individual Differences. 47 (8): 805–811. doi:10.1016/j.paid.2009.06.026.[óvirkur tengill]
  7. 7,0 7,1 Rasmussen, M.K. og Pidgeon, A.M. (2010). „The direct and indirect benefits of dispositional mindfulness on self-esteem and social anxiety“. Anxiety, Stress & Coping. 24 (1–7): 227–233. doi:10.1080/10615806.2010.515681.
  8. 8,0 8,1 8,2 Dekeyser, M., Raes, F., Leijssen, M., Leysen, S., og Dewulf, D. (2008). „Mindfulness skills and interpersonal behaviour“ (PDF). Personality and Individual Differences. 44 (5): 1235–1245. doi:10.1016/j.paid.2007.11.018.[óvirkur tengill]
  9. Cash, M., og Whittingham, K. (2010). „What Facets of Mindfulness Contribute to Psychological Well-being and Depressive, Anxious, and Stress-related Symptomatology?“ (PDF). Mindfulness. 1: 177–182. doi:10.1007/s12671-010-0023-4.[óvirkur tengill]
  10. Herndon, F. (2008). „Testing mindfulness with perceptual and cognitive factors: External vs. internal encoding, and the cognitive failures questionnaire“ (PDF). Personality and Individual Differences. 44 (1): 32–41. doi:10.1016/j.paid.2007.07.002.[óvirkur tengill]
  11. 11,0 11,1 11,2 Baer, R. A., Smith, G., Hopkins, J., Krietemeyer, J., Toney, L. (2006). „Using Self-Report Assessment Methods to Explore Facets of Mindfulness“. Assessment. 13 (1): 27–45. doi:10.1177/1073191105283504. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. maí 2015. Sótt 6. maí 2015.
  12. Walach, H., Buchheld, N., Buttenmüller, V., Kleinknecht, N., og Schmidt, S. (2006). „Measuring mindfulness—the Freiburg Mindfulness Inventory (FMI)“ (PDF). Personality and Individual Differences. 40 (8): 1543–1555. doi:10.1016/j.paid.2005.11.025.
  13. Raes, F. og Williams, M.G. (2010). „The relationship between mindfulness and uncontrollability of ruminative thinking“. Mindfulness. 1: 199–203. doi:10.1007/s12671-010-0021-6.
  14. Raes, F., Dewulf, D., Van Heeringen, C., og Williams, J. M. G. (2009). „Mindfulness and reduced cognitive reactivity to sad mood: Evidence from a correlational study and a non-randomized waiting list controlled study“ (PDF). Behaviour Research and Therapy. 47: 623–627. doi:10.1016/j.brat.2009.03.007.[óvirkur tengill]
  15. Baer, R. A., Smith, G. T., og Allen, K. B. (2004). „Assessment of Mindfulness by Self-Report The Kentucky Inventory of Mindfulness Skills“. Assessment. 11 (3): 191–206. doi:10.1177/1073191104268029. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. júní 2015. Sótt 6. maí 2015.
  16. Chambers, R., Gullone, E., og Allen, N. B. (2009). „Mindful emotion regulation: An integrative review“ (PDF). Clinical Psychology Review. 29: 560–572. doi:10.1016/j.cpr.2009.06.005.[óvirkur tengill]
  17. Frewen, P. A., Dozois, D. J. A., Neufeld, R. W. J., Lane, R. D., Densmore, M., Stevens, T. K., og Lanus, R. A. (2010). „Individual differences in trait mindfulness predict dorsomedial prefrontal and amygdala response during emotional imagery: An fMRI study“. 49: 479–484. doi:10.1016/j.paid.2010.05.008.