Hugrofensku: dissociation) er röskun sem lýsir sér í því að einstaklingur missir tengsl við raunveruleikann og upplifir truflun á sjálfi sínu, minni eða meðvitund. Ólíkt geðrofi missir fólk þó ekki getuna til greina hvað sé raunverulegt.[1][2][3][4]

Hugrof geta verið væg og eru þá oft leið líkamans til að verjast álagi. Fólk getur dottið í hugrof þegar því leiðist, þá er því oft lýst sem dagdraumum eða dáleiðsluástandi.

En hugrof geta líka verið sjúkleg. Í alvarlegum hugrofum getur fólk misst öll tengsl við raunveruleikann, misst öll tengsl við hver þau sjálf séu, og fundið fyrir miklu minnistapi. Þessar truflanir geta komið fram vegna sálrænna áfalla, en geta líka orsakast af mikilli streitu, ofskynjunarlyfjum, eða af engri sérstakri ástæðu.[5]

Tilvísanir breyta

  1. Dell P. F. (mars 2006). „A new model of dissociative identity disorder“. Psychiatric Clinics North America. 29 (1): 1–26, vii. doi:10.1016/j.psc.2005.10.013. PMID 16530584.
  2. Butler LD, og fleiri (júlí 1996). „Hypnotizability and traumatic experience: a diathesis-stress model of dissociative symptomatology“. American Journal of Psychiatry. 153 (7 Suppl): 42–63. doi:10.1176/ajp.153.7.42. PMID 8659641.
  3. Gleaves, DH; May, MC; Cardeña, E (júní 2001). „An examination of the diagnostic validity of dissociative identity disorder“. Clinical Psychology Review. 21 (4): 577–608. doi:10.1016/S0272-7358(99)00073-2. PMID 11413868.
  4. Dell P. F. (2006). „The multidimensional inventory of dissociation (MID): A comprehensive measure of pathological dissociation“. Journal of Trauma Dissociation. 7 (2): 77–106. doi:10.1300/J229v07n02_06. PMID 16769667.
  5. Abugel, J; Simeon, D (2006). Feeling Unreal: Depersonalization Disorder and the Loss of the Self. Oxford: Oxford University Press. bls. 17. ISBN 0195170229.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.