Nökkvar
Nökkvar (fræðiheiti: Polyplacophora) eru flokkur lindýra sem telur um 860 tegundir. Nökkvar eru með skrautlega skel á bakinu sem greinist í átta aðskildar skelplötur og geta því rúllað sér upp þegar þeir eru losaðir frá yfirborðinu. Flestir nökkvar finnast á steinum og í klettaskorum í fjöruborðinu þótt sumar tegundir lifi á meira dýpi.
Nökkvi | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tonicella lineata
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|