Opna aðalvalmynd
Staðsetning Níamey í Níger.

Níamey er höfuðborg Níger. Í borginni búa um 1.026.848 manns (2012) og er hún stærsta borg landsins. Borgin er stjórnar-, menningar- og hagfræðileg þungamiðja landsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.