Myrtuvíðir
Myrtuvíðir (Salix myrsinites) er runni af víðisætt sem er uppruninn frá Norður-Evrópu. Hann verður lágvaxinn og þéttur. Myrtuvíðir kýs rakan jarðveg, visnuð laufin standa langt fram á vetur eða vor. Hann lifir upp í allt að 1800 metra hæð í Jotunheimen í Noregi.
Salix myrsinites | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Myrtuvíðir
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Salix myrsinites L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Salix sommerfeltii Anderss. |
Tenglar
breyta- ↑ L., 1753 In: Species Plantarum. Tomus II: 1018.
- Lystigarðurinn -Myrtuvíðir Geymt 24 júní 2021 í Wayback Machine
- Kjarnaskógur - Myrtuvíðir
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Myrtuvíði.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Myrtuvíði.