Myrtuvíðir (Salix myrsinites) er runni af víðisætt sem er uppruninn frá Norður-Evrópu. Hann verður lágvaxinn og þéttur. Myrtuvíðir kýs rakan jarðveg, visnuð laufin standa langt fram á vetur eða vor. Hann lifir upp í allt að 1800 metra hæð í Jotunheimen í Noregi.

Salix myrsinites
Myrtuvíðir
Myrtuvíðir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. myrsinites

Tvínefni
Salix myrsinites
L.[1]
Samheiti

Salix sommerfeltii Anderss.
Salix procumbens Forbes
Salix pilosa Schleich. ex Ser.
Salix phaeophylla Anderss.
Salix notha Anderss.
Salix normanni Anderss.
Salix myrsinites var. serrata Neilr.
Salix mielichoferi Tausch ex Anderss.
Salix laevis Hook.
Salix glaucoides Anderss.
Salix fusca Jacq.
Salix dubia Suter
Salix dasycarpa Turcz. ex Ledeb.
Salix brayi Nym.
Salix arbutifolia Ser.

Tenglar

breyta
  1. L., 1753 In: Species Plantarum. Tomus II: 1018.