Mynd (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Mynd getur átt við:
List
breytaMálfræði
breyta- Mynd getur átt við sagnmyndir, eða undirflokka sagnmynda (germynd, miðmynd og þolmynd)
- Kennimynd
- Beygingarmynd (nafnorð hafa venjulega 16 beygingarmyndir; beygingarmyndir sagna í persónuhætti eru 48 auk boðháttar og lýsingarhátta, en þær geta orðið allt að 106 með spurnarmyndum sagna (ferðu, fórstu, fariði). Beygingarmyndir lýsingarorðs sem tekur stigbreytingu eru allt að 120.)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Mynd (aðgreining).