Munnvatnskirtlar eru kirtlar í munni sem seyta munnvatni sem bleytir upp og mýkir fæðu. Í munni eru þrenns konar munnvatnskirtlar:

Staðsetning munnvatnskirtla
#1 Vangakirtill
#2 Kjálkabarðskirtill
#3 Tungudalskirtill
Munnvatnskirtlar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.