Moritz Schlick(14. apríl 188222. júní 1936) var þýskur heimspekingur. Hann var helsti upphafsmaður rökfræðilegrar raunhyggju og aðalskipuleggjandi Vínarhingsins. Schlick var myrtur af Johann Nelböck, fyrrverandi nemanda sínum.

Moritz Schlick
Moritz Schlick
Persónulegar upplýsingar
Fæddur14. apríl 1882
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðRökfræðileg raunhyggja
Helstu viðfangsefnivísindaheimspeki, rökfræði, heimspeki stærðfræðinnar, þekkingarfræði
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.