Moritz Schlick
Moritz Schlick(14. apríl 1882 – 22. júní 1936) var þýskur heimspekingur. Hann var helsti upphafsmaður rökfræðilegrar raunhyggju og aðalskipuleggjandi Vínarhingsins. Schlick var myrtur af Johann Nelböck, fyrrverandi nemanda sínum.
Moritz Schlick | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 14. apríl 1882 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Rökfræðileg raunhyggja |
Helstu viðfangsefni | vísindaheimspeki, rökfræði, heimspeki stærðfræðinnar, þekkingarfræði |