Momoiro Clover Z

Japönsk hljómsveit
(Endurbeint frá Momoclo)

Momoiro Clover Z (ももいろクローバーZ, Momoiro Kurōbā Zetto, þýðir bókstaflega: „Rósrauðsmári Z“) er japansk stúlknahljómsveit sem stofnuð var í Tókýó árið 2008. Momoiro Clover Z er skipuð fimm söngkonum. Í upphafi hét það Momoiro Clover en var endurnefnt Momoiro Clover Z eftir að Akari Hayami hætti í hljómsveitinni í apríl 2011. Þeir hafa notið vinsælda í Japan.[1]

Momoiro Clover Z
Momoiro Clover Z, 6. ágúst 2011
Momoiro Clover Z, 6. ágúst 2011
Upplýsingar
Önnur nöfnMomoiro Clover
Momoclo (Momokuro)
MCZ
UppruniTókýó, Japan
Ár2008 – í dag
StefnurJ-pop, popp
ÚtgáfufyrirtækiKing Records
MeðlimirKanako Momota
Shiori Tamai
Ayaka Sasaki
Reni Takagi
Fyrri meðlimirAkari Hayami
Momoka Ariyasu
Sjá einnig „Fyrrverandi meðlimir
VefsíðaOpinber heimasíða
YouTube

Momoiro Clover Z var stofnuð í Tókýó árið 2008 af Stardust Promotion.[2] Akari Hayami hætti í hljómsveitinni í apríl 2011 og hljómsveitin var endurnefnt Momoiro Clover Z. Í júlí 2011 gaf hljómsveitin út sína fyrstu breiðskífu sem ber titilinn Battle and Romance.[1][3] 10. apríl 2013 gaf hljómsveitin út sína aðra plötu 5th Dimension sem hefur verið verðlaunaður fyrir platínusölu af RIAJ.[4][5]

Meðlimir

breyta
Nafn Fæðingardagur Litur Athugasemdir
Kanako Momota (百田 夏菜子) 12. júlí 1994 (30 ára) Rauður Leiðtogi
Shiori Tamai (玉井 詩織) 4. júní 1995 (29 ára) Gulur Gælunafn: Shiorin
Ayaka Sasaki (佐々木 彩夏) 11. júní 1996 (28 ára) Bleikur Gælunafn: Ārin
Reni Takagi (高城 れに) 21. júní 1993 (31 ára) Fjólublár Fyrrverandi leiðtogi

Fyrrverandi meðlimir

breyta
Nafn Fæðingardagur Litur Athugasemdir
Akari Hayami (早見 あかり) 17. mars 1995 (29 ára) Blár Gælunafn: Ākarin
Momoka Ariyasu (有安 杏果) 15. mars 1995 (29 ára) Grænn

Other

  • Runa Yumikawa (弓川 留奈, fædd 4. febrúar 1994)
  • Tsukina Takai (高井 つき奈, fædd 6. júlí 1995)
  • Miyū Wagawa (和川 未優, fædd 19. desember 1993)
  • Manami Ikura (伊倉 愛美, fædd 4. febrúar 1994)
  • Sumire Fujishiro (藤白 すみれ, fædd 8. maí 1994)
  • Yukina Kashiwa (柏 幸奈, fædd 12. ágúst 1994)

Útgefið efni

breyta

Smáskífur

breyta
# Titill Útgáfudagur Hæsta sæti
á vinsældalista
Vottun
(RIAJ)
Breiðskífa
Oricon
Weekly
Singles
Chart

[6]
Billboard
Japan

Hot 100
Sjálfstætt starfandi („óháð", indie) plötufyrirtæki
1 „Momoiro Punch“ (ももいろパンチ, Momoiro Panchi) 5. ágúst 2009 23 Iriguchi
no Nai
Deguchi
2 „Mirai e Susume!“ (未来へススメ!) 11. nóvember 2009 11
Stór plötufyrirtæki
1 „Ikuze! Kaitō Shōjo“ (行くぜっ!怪盗少女)
  • Aftur útgefin þann 26. september 2012
    undir titlinum „Ikuze! Kaitō Shōjo ~Special Edition~“
5. maí 2010 3
7*
19
29*
Battle
and
Romance
2 „Pinky Jones“ (ピンキージョーンズ, Pinkī Jōnzu) 10. nóvember 2010 8 28
3 „Mirai Bowl / Chai Maxx“
  (ミライボウル/Chai Maxx, Mirai Bōru / Chai Makkusu)
7. mars 2011 3 12
4 „Z Densetsu: Owarinaki Kakumei“
  (Z伝説 ~終わりなき革命~)
6. júlí 2011 5 22
5 „D' no Junjō“ (D'の純情) 6 59
6 „Rōdō Sanka“ (労働賛歌) 23. nóvember 2011 7 13 5th
Dimension
7 „Mōretsu Uchū Kōkyōkyoku, Dai 7 Gakushō „Mugen no Ai““
  (猛烈宇宙交響曲・第七楽章「無限の愛」)
7. mars 2012 5 2 Gullplata[7]
8 „Otome Sensō“ (Z女戦争) 27. júní 2012 3 3 Gullplata[8]
„Nippon Egao Hyakkei“ (ニッポン笑顔百景)
  • Útgefin undir gælunafninu Momoclo Tei Ichimon (桃黒亭一門)
5. september 2012 6
9 „Saraba, Itoshiki Kanashimitachi yo“
  (サラバ、愛しき悲しみたちよ)
21. nóvember 2012 2 1 Gullplata[9] 5th
Dimension
10 „Gounn“ (GOUNN) 6. nóvember 2013 2 2 -
11 „Naite mo Iin Da yo“
  (泣いてもいいんだよ)
8. maí 2014 1 2 Amaranthus
12 „MOON PRIDE“ 30. júli 2014 3 3 Hakkin no Yoake
13 „Yume no Ukiyo ni Saite Mi na“ (夢の浮世に咲いてみな)
  • collaboration single released under the alias of Momoiro Clover Z vs KISS
28. janúar 2015 2
14 „Seishunfu“ (青春賦) 11. mars 2015 4 4 Amaranthus
15 „Z no Chikai“ (「Z」の誓い) 29. april 2015 4 5 Hakkin no Yoake
16 „The Golden History“ (ザ・ゴールデン・ヒストリー) 7. september 2016 2 4
17 „Blast“ (BLAST) 2. ágúst 2017 3

* „Ikuze! Kaitō Shōjo ~Special Edition~ (行くぜっ!怪盗少女 ~Special Edition~) árið 2016

Breiðskífur

breyta
# Plötuheiti Sæti Vottun
(RIAJ)
Oricon
Weekly
Albums
Chart
[10]
1 Battle and Romance (バトル アンド ロマンス, Batoru ando Romansu)
  • Útgefin: 27. júlí 2011
  • Útgefandi: StarChild / King Records
     (KICS-91678 (Limited A), KICS-91679 (Limited B), KICS-1678 (Regular))
3
2*
Gullplata[11]
2 5th Dimension (5TH DIMENSION, Fifusu Dimenshon)
  • Útgefin: 10. apríl 2013
  • Útgefandi: StarChild / King Records
1 Platínuplata[5]
Iriguchi no Nai Deguchi (入口のない出口)
  • Safn af lögum frá óháðum[12] tímanum (frá snemma af ferlinum)
  • Útgefin: 5. júní 2013
  • Útgefandi: SDR (Stardust Records)
2
3 Amaranthus (AMARANTHUS, Amaransasu)
  • Útgefin: 17. febrúar 2016
  • Útgefandi: Starchild / King Records
2
4 Hakkin no Yoake (白金の夜明け)
  • Útgefin: 17. febrúar 2016
  • Útgefandi: Starchild / King Records
1

* árið 2016

Tónlistarmyndbönd

breyta
 
„Ikuze! Kaitō Shōjo“
Smáskífa
#
Titill Opinbert
myndband
á YouTube
Sjálfstætt starfandi plötufyrirtæki
1 „Momoiro Punch“ horfa á vídeó
2 „Mirai e Susume!“ horfa á vídeó
Stór plötufyrirtæki
1 „Ikuze! Kaitō Shōjo“ horfa á vídeó
2 „Pinky Jones“ horfa á vídeó
„Coco Natsu“ (ココ☆ナツ)
„Kimi to Sekai“ (キミとセカイ)
3 „Mirai Bowl“ horfa á vídeó
„Chai Maxx“ horfa á vídeó
4 „Z Densetsu: Owarinaki Kakumei“ horfa á vídeó
5 „D' no Junjō“ horfa á vídeó
6 „Rōdō Sanka“ horfa á vídeó
„Santa-san“ (サンタさん) horfa á vídeó
7 „Mōretsu Uchū Kōkyōkyoku,
 Dai 7 Gakushō „Mugen no Ai““
horfa á vídeó
8 „Otome Sensō“ horfa á vídeó
„PUSH“ horfa á vídeó
„Mite Mite Kocchichi“ (dans)
  (みてみて☆こっちっち)
horfa á vídeó
9 „Saraba, Itoshiki Kanashimitachi yo“ horfa á vídeó
„Wee-Tee-Wee-Tee“ horfa á vídeó
Önnur
breiðskífa
„Neo STARGATE“ horfa á vídeó
„BIRTH Ø BIRTH“ horfa á vídeó

Verðlaun

breyta
Ár Verðlaun Flokkur Verk Niðurstaða
2012 4th CD Shop Awards[13][14] Battle and Romance Vann
2013 2013 MTV Video Music Awards Japan Besta danssmíði „Saraba, Itoshiki Kanashimitachi yo“ Vann

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 „QUIRKY QUINTET / Momoiro Clover Z adding splash of color to music world“. Yomiuri Shimbun (enska). Daily Yomiuri Online. 22. júlí 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2012. Sótt 23. október 2013.
  2. „Japan Expo - Momoiro Clover Z“ (enska). Japan Expo. 22. mars 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. október 2013. Sótt 23. október 2013.
  3. „【エンタがビタミン♪】「悲しみでいっぱいだった」。"ももクロ"から"ももクロZ"になり1年。早見あかりの脱退を高城れにが語った。“ (japanska). TechinsightJapan. 13. apríl 2012. Sótt 23. október 2013.
  4. „【オリコン】ももクロ初首位&1・2位独占 女性グループ初、10代歌手42年ぶり快挙も“ (japanska). Oricon. 16. apríl 2013. Sótt 4. nóvember 2013.
  5. 5,0 5,1 „一般社団法人 日本レコード協会|各種統計“ (japanska). RIAJ. Sótt 4. nóvember 2013.
  6. „ももいろクローバーZのCDシングルランキング、ももいろクローバーZのプロフィールならオリコン芸能人事典-ORICON STYLE“ (japanska). Oricon. Sótt 8. september 2013.
  7. „一般社団法人 日本レコード協会|各種統計“ (japanska). RIAJ. Sótt 8. september 2013.
  8. „一般社団法人 日本レコード協会|各種統計“ (japanska). RIAJ. Sótt 8. september 2013.
  9. „ゴールド等認定作品一覧 2012年8月“ (japanska). RIAJ. Sótt 8. september 2013.
  10. „ももいろクローバーZのCDアルバムランキング、ももいろクローバーZのプロフィールならオリコン芸能人事典-ORICON STYLE“ (japanska). Oricon. Sótt 8. september 2013.
  11. „一般社団法人 日本レコード協会|各種統計“ (japanska). RIAJ. Sótt 8. september 2013.
  12. óháð plötufyrirtæki
  13. „ももクロがCDショップ大賞受賞「次はノーベル賞!」“ (japanska). Natalie. 27. febrúar 2012. Sótt 8. september 2013.
  14. „アイドル初の快挙! ももクロ、CDショップ大賞受賞“ (japanska). Eiga.com. 28. febrúar 2012. Sótt 8. september 2013.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.