Molduxi
Molduxi er fjall fyrir ofan Sauðárkrók og Borgarsveit í Skagafirði. Fjallið er 706 m á hæð[1] og er auðvelt uppgöngu. Þaðan er víðsýnt yfir Skagafjörð og liggur vinsæl gönguleið upp á fjallið frá Sauðárkróki.[2]
Molduxi | |
---|---|
Hæð | 706 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Sveitarfélagið Skagafjörður |
Hnit | 65°43′03″N 19°43′06″V / 65.7175°N 19.7183°V |
breyta upplýsingum |
Heimildir
breyta- ↑ „Molduxi, Sveitarfélagið Skagafjörður, Norðurland Vestra, Iceland“. mindat.org.
- ↑ „Gönguleiðir“. Sauðárkrókur (bandarísk enska). 24. janúar 2012. Sótt 4. september 2024.